Hildur tilnefnd til Óskarsverðlauna

Deila

- Auglýsing -

Hildur Guðnadóttir tónskáld og sellóleikari er tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tónlist hennar í kvikmyndinni Joker, en tilnefningar voru tilkynntar rétt í þessu.

 

Hildur vann til verðlauna á Critics Choice hátíðinni í gærkvöldi og sunnudaginn 5. janúar hlaut hún Golden Globe verðlaunin. Hún er einnig tilnefnd til BAFTA-verðlauna, sem fara fram Óskarsverðlaunin fara fram 2. febrúar. Óskarsverðlaunin fara fram 9. febrúar.

- Advertisement -

Athugasemdir