- Auglýsing -
Hildur Vala Baldursdóttir, leikkona, og Kjartan Ottósson eiga von á barni í vor.
Hildur Vala greinir frá gleðitíðindunum á Instagram.
Hildur Vala er fastráðin við Þjóðleikhúsið, en hún útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands vorið 2019. Hún lék Ronju ræningjadóttur og í Meistarinn og Margarita ásamt fleiri hlutverkum á síðasta leikári. Einnig lék hún í sjónvarpsþáttunum Venjulegt fólk þriðju þáttaröð.
Séð og Heyrt óskar parinu til hamingju.