Hildur Vala og Kjartan eiga von á barni

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Hild­ur Vala Bald­urs­dótt­ir, leikkona, og Kjart­an Ottós­son eiga von á barni í vor.

Hildur Vala greinir frá gleðitíðindunum á Instagram.

Hildur Vala er fastráðin við Þjóðleikhúsið, en hún útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands vorið 2019. Hún lék Ronju ræningjadóttur og í Meistarinn og Margarita ásamt fleiri hlutverkum á síðasta leikári. Einnig lék hún í sjónvarpsþáttunum Venjulegt fólk þriðju þáttaröð.

Séð og Heyrt óskar parinu til hamingju.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

­Ísold og Una Lind eiga von á barni

Parið Ísold Ugga­dóttir, kvik­mynda­gerðar­kona, og Una Lind Hauks­dóttir, mannfræðingur, eiga von á barni. Parið tilkynnti gleðitíðingin í...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -