Hlustaðu á hugljúfa ábreiðu Siggu og Kalla

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Tónlistarhjónin Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og Karl Olgeirsson tóku upp ábreiðu af einum vinsælasta smelli Whitney Houston, I Wanna Dance With Somebody í dag og birtu á Facebook.

 

„Með kveðju frá okkur til allra sem eru í einangrun og hafa engan til að dansa við.“

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira