Hörður Björgvin og Móeiður keyptu af Eiði Smára og Ragnhildi

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Hörður Björgvin Magnússon, knattspyrnumaður og landsliðsmaður og Móeiður Lárusdóttir keyptu nýlega einbýlishús að Haðalandi 20 í Fossvogi. Seljendur eru fótboltakappinn Eiður Smári Guðjohnsen og fyrrum eiginkona hans, Ragnhildur Sveinsdóttir.

Ásett verð var 150 milljónir króna þegar húsið var sett á sölu í febrúar.

Sjá einnig: Eiður Smári og Ragnhildur selja í Fossvogi – Einbýli við útivistarperlu

Móeiður og Hörður Björgvin eru búsett í Moskvu í Rússlandi, ásamt dóttur sinni, Matteu Móu, þar sem Hörður leikur með rússneska liðinu CSKA Moskvu. Hörður Björgvin mun þó ekki spila meira með liðinu á þessari leiktíð eftir að hafa slasast í leik gegn Tambrov fyrir tveimur dögum.

 

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -