Hvar búa fréttahaukarnir – Hér býr Gummi Ben

Deila

- Auglýsing -

Frétta- og blaðamenn færa okkur fréttir af málefnum líðandi stundar. Margir þeirra hafa starfað lengi í sínu fagi og sumir, sérstaklega þeir sem eru á sjónvarpsskjánum, verða þjóðþekktir. En hvar ætli þeir hafi búið sér heimili?

 

Séð og Heyrt fletti upp heimilum sjö fréttamanna. Þrír búa í hjarta miðbæjarins, þrír þeirra í grónum hverfum og einn býr við Hellu. Fjorir búa í einbýlishúsi, meðan hinir velja að hreiðra um sig í fjölbýli. Elsta eignin var byggð árið 1915 og sú yngsta árið 2010. Stærð eignanna er frá 62,5 fm til 320,9 fm.

Aflagrandi 28, 107 Reykjavík

Guðmundur Benediktsson og kona hans, Kristbjörg Helga Ingadóttir, ásamt syni þeirra Albert, eiga einbýlishús sem byggt var árið 1993. Húsið sem er 192,3 fm keyptu þau í lok október. Flott eign í Vesturbænum, steinsnar frá KR-vellinum, öðru heimili Gumma.

Hér býr Gummi Ben

- Advertisement -

Athugasemdir