• Orðrómur

Hvar búa fréttahaukarnir – Hér býr Sigmundur Ernir

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Frétta- og blaðamenn færa okkur fréttir af málefnum líðandi stundar. Margir þeirra hafa starfað lengi í sínu fagi og sumir, sérstaklega þeir sem eru á sjónvarpsskjánum, verða þjóðþekktir. En hvar ætli þeir hafi búið sér heimili?

 

Séð og Heyrt fletti upp heimilum sjö fréttamanna. Þrír búa í hjarta miðbæjarins, þrír þeirra í grónum hverfum og einn býr við Hellu. Fjorir búa í einbýlishúsi, meðan hinir velja að hreiðra um sig í fjölbýli. Elsta eignin var byggð árið 1915 og sú yngsta árið 2010. Stærð eignanna er frá 62,5 fm til 320,9 fm.

Laufásvegur 8, 101 Reykjavík

- Auglýsing -

Sigmundur Ernir Rúnarsson og kona hans, Elín Sveinsdóttir, eiga efri hæð og ris í gullfallegu húsi í hjarta miðbæjarins, steinsnar frá Tjörninni. Húsið var byggt árið 1915 og eru fjórar íbúðir í húsinu, í eigu tveggja aðila. Eignarhluti hjónanna er 110,5 fm, en þau keyptu í byrjun árs 2014. Eitt af fjölmörgum fallegum húsum þessa hverfis.

Hér býr Sigmundur.

 

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Eiður Smári kominn í tímabundið leyfi: „Ábyrgðin liggur hjá mér“

Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálf­ari ís­lenska karla­landsliðsins í knatt­spyrnu, er kom­inn í tíma­bundið leyfi. Knatt­spyrnu­sam­band Íslands, KSÍ, greinir...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -