• Orðrómur

Hver tekur við kórónunni? – Hulunni svipt af þátttakendum Miss Universe Iceland

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram í sjötta sinn hér á landi í september í Gamla bíói.

Á laugardag voru stúlkurnar sem taka þátt í ár kynntar með nafni og mynd á samfélagsmiðlum keppninnar. 21 stúlka keppir um titilinn í ár og eru þær á aldrinum 19 – 27 ára. Æfingaferlið hefst nú í sumar.

Þessar fimm hafa borið titilinn Miss Universe Iceland: Hildur María Leifsdóttir, Arna Ýr Jónsdóttir, Katrín Lea Elenudóttir, Birta Abiba Þórhallsdóttir og Elísabet Hulda Snorradóttir.

- Auglýsing -

Stúlkurnar sem taka þátt í ár eru:

Alexandra Mujiatin Fikradóttir, 22, Miss Eastern Iceland
Aþena Dröfn Magnúsdóttir, 19, Miss Gardabaer
Bojana Medic, 22, Miss Kopavogur
Elín Stelludóttir, 21, Miss Breidholt
Elísa Gróa Steinþórsdóttir, 27, Miss Capital Region
Elva Björk Jónsdóttir, 19, Miss Kirkjufell
Hekla Maren Guðrúnardottir Baldursdottir, 20, Miss Midnight Sun
Hulda Vigdísardóttir, 27, Miss Eldey
Isis Helga Pollock, 18, Miss 101 Reykjavik
Íris Freyja Salguero Kristínardottir, 22, Miss Crystal Beach
Kara Sól Einarsdottir, 18, Miss Reykjavik
Karen Ása Benediktsdottir, 17, Miss Hornafjordur
Klara Rut Gestsdottir, 21, Miss Akranes
Marianna Líf Swain, 24, Miss Blue Mountains
Sandra Dögg Winbush, 23, Miss Land of Fire and Ice
Sara Maria Sepulveda Glascorsdóttir, 18, Miss Southern Iceland
Sólveig Lilja Brinks Froðadottir, 19, Miss Northern Iceland
Sunneva Fjölnisdóttir, 27, Miss Northern Lights
Sylwia Sienkiewicz, 22, Miss Black Sand Beach
Thelma Rut Þorvarðardóttir, 19, Miss Geysir
Tinna Maria Björgvinsdóttir, 22, Miss Keflavik

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Sigurjón og skyr slá í gegn í nýrri herferð

Sigurjón Kjartansson framleiðandi með meiru fer með aðalhlutverkið í nýrri auglýsingu bandaríska skyrframleiðandans Icelandic Provisions. Aug­lýs­ing­in er...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -