Hver tekur við RÚV?

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Heyrst hefur

 

…að margir séu nefndir til sem nýr útvarpsstjóri RÚV. Á meðal kvenna sem heyrst hafa verið orðaðar við starfið er Ingibjörg Þórðardóttir sem er yfirmaður hjá CNN og fyrrum fréttastjóri hjá BBC. Hún býr yfir reynslu og þekkingu af stjórnun og blaðamennsku. Á meðal karla hefur Karl Garðarsson verið orðaður við stólinn. Hann tók við starfi framkvæmdastjóra DV haustið 2017, hefur reynslu úr fréttamennsku sem fréttastjóri Stöðvar 2 um árabil, auk þess að hafa setið á þingi í fjögur ár.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Nína ekki ólétt

Nína Richter ljósmyndari og rithöfundur og fyrrum kvikmyndagagnrýnandi á RÚV leiðréttir fjölda hamingjuóska í færslu sinni á...

Tvíburar Hörpu Kára og Guðmundar nefndir

Harpa Káradóttir,  förðunarfræðingur og eigandi förðunarskólans Make-Up Studio,og Guðmundur Böðvar Guðjónsson, eru búin að gefa tvíburasonum sínum...

Zlatan með COVID-19

Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic leikmaður AC Milan hefur greinst með COVID-19, en félagið greinir frá í tilkynningu...