Hver tekur við RÚV?

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Heyrst hefur

 

…að margir séu nefndir til sem nýr útvarpsstjóri RÚV. Á meðal kvenna sem heyrst hafa verið orðaðar við starfið er Ingibjörg Þórðardóttir sem er yfirmaður hjá CNN og fyrrum fréttastjóri hjá BBC. Hún býr yfir reynslu og þekkingu af stjórnun og blaðamennsku. Á meðal karla hefur Karl Garðarsson verið orðaður við stólinn. Hann tók við starfi framkvæmdastjóra DV haustið 2017, hefur reynslu úr fréttamennsku sem fréttastjóri Stöðvar 2 um árabil, auk þess að hafa setið á þingi í fjögur ár.

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Forsíðuviðtal Mannlífs

Lestu meira

Hermann og Alexandra eignast son

Hermann Hreiðarsson, þjálfari og fyrrum atvinnumaður í fótbolta, og Alexandra Fanney Jóhannsdóttir, fyrrum flugfreyja hjá Icelandair, eignuðust...