Hversu vel þekkir þú Bítlana?

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Hljómsveitin The Beatles var stofnuð í Liverpool í Bretlandi árið 1960. Sveitin er ein sú vinsælasta, þekktasta og áhrifamesta allra tíma.

 

Fjórmenningarnir Paul McCartney, John Lennon, George Harrison og Ringo Starr, gáfu út tugi laga, en aðallagalisti þeirra árin 1962-1970 telur 213 lög.

Myndin hér fyrir neðan inniheldur 39 þeirra, hversu mörg finnur þú?

39 lög

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Þekkir þú kvikmyndirnar í pixlum?

Kvikmyndaþrautir eru alltaf klassískar, en kvikmyndaaðdáendur þyrftu líklega margir að klóra sér í hausnum yfir þessari þraut.Hér...

Vögguvísur Hafdísar Huldar sú mest selda

Plata söngkonunnar Hafdísar Huld, Vöggu­vís­ur, er mest selda plata árs­ins­ 2020. Vögguvísur seld­ist í 3.939 ein­taka sam­kvæmt...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -