• Orðrómur

Hvetur gesti Bankastræti Club til að fara í sýnatöku

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Tveir einstaklingar greindust smitaðir af COVID-19 í gær, báðir eru þeir bólusettir og smitin greind utan sóttkvíar. Í tilkynningu frá Almannavörnum kemur fram að uppruni smitanna sé óþekktur, en smitrakning standi yfir. Margir hafa þó þegar verið sendir í sóttkví.

Annað smitanna má rekja til skemmtistaðarins Bankastræti Club, sem er í eigu Birgittu Líf Björnsdóttur. Í færslu á Instagram-síðu staðarins eru gestir hans um helgina hvattir til að fara í sýnatöku:

„Upp kom Covid smit utan sóttkvíar á skemmtanalífinu um helgina. Við hvetjum alla okkar gesti til þess að fara í sýnatöku þar sem smitið er m.a. rakið inn um okkar dyr. Höldum áfram að vera varkár þrátt fyrir að vera bólusett.“

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Sigurjón og skyr slá í gegn í nýrri herferð

Sigurjón Kjartansson framleiðandi með meiru fer með aðalhlutverkið í nýrri auglýsingu bandaríska skyrframleiðandans Icelandic Provisions. Aug­lýs­ing­in er...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -