Ísland og Gerald Butler í heimsendamynd

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Kvikmyndin Greenland með íslandsvininum, skoska leikaranum Gerald Butler verður frumsýnd hér á landi 12. ágúst.

 

Það fer þó ekki vel fyrir Íslandi í myndinni eins og sjá má í stiklu hennar sem kom út fyrir helgi, þar er landið rjúkandi rústir þegra loftsteinum rignir yfir jörðina. Grænland er aftur á móti fagurgræn eyja.

Myndin fjallar um halastjörnu sem stefnir á jörðina, og útlit er fyrir að mannkyninu verði útrýmt. Eina von þess er neðanjarðarbyrgi á Grænlandi.

Brasilíska leikkonan Morena Baccarin (Deadpool) fer með aðalhlutverk á móti Butler.

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Forsíðuviðtal Mannlífs

Lestu meira

Agnes Joy framlag til Óskarsverðlauna 2021

Kvikmyndin Agnes Joy verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2021, sem haldin verða í 93. sinn 25. apríl. Tilnefningar til verðlaunanna...