• Orðrómur

­Ísold og Una Lind eiga von á barni

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Parið Ísold Ugga­dóttir, kvik­mynda­gerðar­kona, og Una Lind Hauks­dóttir, mannfræðingur, eiga von á barni. Parið tilkynnti gleðitíðingin í færslu á Facebook í gær.

„Konur kynna með stolti nýja aðal­per­sónu í lífi sínu. Í ágúst­lok hyggst hún heiðra þær með nær­veru sinni. Fram að því mun hún/hann/hán halda á­fram að hafa það náðugt í kviði hjá þessari vinstra megin á mynd. Spenningurinn er auð­vitað slíkur að jörð er farin að titra.”

Séð og Heyrt óskar parinu til hamingju.

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Eiður Smári kominn í tímabundið leyfi: „Ábyrgðin liggur hjá mér“

Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálf­ari ís­lenska karla­landsliðsins í knatt­spyrnu, er kom­inn í tíma­bundið leyfi. Knatt­spyrnu­sam­band Íslands, KSÍ, greinir...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -