J. K. Rowling leyfir upplestur á Harry Potter

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

J. K. Rowling höfundur bókaflokksins vinsæla um Harry Potter hefur nú slakað á höfundarrétti sínum vegna bókanna og gefið kennurum leyfi til pósta upplestri þeirra úr bókunum fyrir þá nemendur og börn sem þurfa að vera heima vegna kórónuveirufaraldursins.

 

Mælist Rowling samt til að kennarar deili myndböndum af upplestrinum á lokaðar síður fyrir nemendur, en ekki á samfélagsmiðla.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira