Jarðskjálftar dagsins með augum Hugleiks – Sjáðu myndina

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Jarðskjálfti er mest notaða orð dagsins í dag, en samfélags- og vefmiðlar gjörsamlega loga af færslum og fréttum af jarðskjálftum. Í morgun laust upp úr kl. 10 reið sá stærsti yfir, 5,7 að stærð, í grennd við Fagradalsfjall. 

Listamaðurinn Hugleikur Dagsson var ekki lengi að koma frá sér mynd, en þessa birti hann rétt fyrir hádegi á Facebook-síðu sinni.

„Sorry, I think this one only works in icelandic. I can’t find a suitable translation for „aulahrollur,“ skrifar Hugleikur á Facebook-síðu sína. „Fyrirgefið, ég held að þessi virki bara á íslensku. Ég finn ekki rétta þýðingu á „aulahrollur.“

 

 

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -