„Jólatréð í stofu stendur“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Heyrst hefur

 

… að Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Sigurðsson landsliðsfótboltakappi hafi sett upp jólatréð fyrsta í aðventu. Hjónin eru búsett í Liverpool á Englandi. Jólatréð í stofu stendur og glæra jólaseríu glampar á, ásamt hvítu og gylltu jólaskrauti og könglum.

Mynd / Skjáskot Instagram

Mynd / Skjáskot Instagram

… hjónin voru ekki þau einu, því Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, er líka búinn að skutla upp sínu jólatré. „Það voru ekki bara fjárlögin sem voru afgreidd óvenjusnemma þetta árið,“ segir Ágúst Ólafur við mynd þar sem hann skellir stjörnunni á toppinn á bústnu og vel skreyttu tré í hefðbundnum rauðum lit.

Mynd / Skjáskot Facebook

 

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira