• Orðrómur

Kaleo með tilkomumikið gosmyndband: „Live from Fagradalsfjall“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Hljóm­sveit­in Kal­eo gaf í dag út tón­list­ar­mynd­band við lagið Skinny, en lagið kom út í byrjun apríl og er af væntanlegri plötu Kaleo, Surface Sounds, sem kemur út 23. apríl.

Myndbandið er tekið á heitasta stað landsins um þessar mundir, við eldgosið í Geldingadölum. Jökull Júlíusson syngur og spilar á gítar í myndbandinu, sem er ansi tilkomumikið og sýnir eldgosið, sem breytist nú dag frá degi, í sínum besta ham þar sem það lýsir upp myrkrið.

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Magnús stýrir brekkusöngnum í ár

Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins frá Selfossi mun stýra Brekkusöngnum í Herjólfsdal sunnudagskvöldið 1. ágúst.Magnús...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -