- Auglýsing -
Karitas Harpa Davíðsdóttir, tónlistarkona og Aron Leví Beck, borgarfulltrúi, eignuðust dóttur í gær. Fyrir eiga þau einn son, og Karitas á son frá fyrra sambandi.
Karitas Harpa greindi frá gleðitíðindunum á Instagram í gær. Á sama tíma tilkynnti hún að ný plata hennar, On the Verge, væri komin á Spotify.
Séð og Heyrt óskar fjölskyldunni til hamingju.