Katrín Halldóra og Hallgrímur eignast son

Deila

- Auglýsing -

Katrín Halldóra Sigurðardóttir, leik- og söngkona, og Hallgrímur Jón Hallgrímsson, trommari í hljómsveitinni Sólstöfum og skógarhöggsmaður hjá Reykjavíkurborg, eignuðust son í byrjun júlí.

 

Katrín Halldóra greinir frá gleðitíðindunum í færslu á Facebook: „Yfir mig ástfangin af þessum litla strák sem gerði mig að mömmu fyrir 5 dögum síðan.“

Sonurinn er fyrsta barn þeirra saman, en Hallgrímur á fyrir soninn Óðinn Ívar, sem er 21 árs.

Séð og Heyrt óskar hjónunum hjartanlega til hamingju.

- Advertisement -

Athugasemdir