• Orðrómur

Kef LAVÍK og Jói Pé gefa út Strobe

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Kef LAVÍK ásamt Jóa Pé, gáfu í gær út lagið Strobe, sem er nýtt lag af væntanlegri plötu sem kemur út í ágúst.

Ármann Örn Friðriksson og Einar Birkir Bjarnason skipa Kef LAVÍK. Þeir hafa gefið út fimm plötur í fullri lengd og sex smáskífur.

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Sigur Rós sýknuð

Meðlimir hljómsveitarinnar Sigur Rós voru sýknaðir í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun af ákæru fyrir meiriháttar skattalagabrot. Allir...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -