- Auglýsing -
Kef LAVÍK ásamt Jóa Pé, gáfu í gær út lagið Strobe, sem er nýtt lag af væntanlegri plötu sem kemur út í ágúst.
Ármann Örn Friðriksson og Einar Birkir Bjarnason skipa Kef LAVÍK. Þeir hafa gefið út fimm plötur í fullri lengd og sex smáskífur.