• Orðrómur

Kolbrún og Heiðar Örn eiga von á barni: „Hamingjan er hér“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Kolbrún Haraldsdóttir og Heiðar Örn Kristjánsson eiga von á barni í september.

Parið greinir frá gleðitíðindunum á Facebook og Twitter.

- Auglýsing -

„Nei nú er ég svo aldeilis hissa! Það er von á litlu kríli í september! Hamingjan er hér,“ skrifar Heiðar Örn á Facebook.

Nei nú er ég svo aldeilis hissa!
Það er von á litlu kríli í september!
Hamingjan er hér 🥰❤️

Posted by Heiðar Örn Kristjánsson on Tuesday, March 9, 2021 

Kolbrún starfar sem skristofustjóri hjá Góu. Heiðar Örn er best þekktur sem meðlimur hljómsveitarinnar Botnleðju sem sigraði Músíktilraunir 1995. 2014 tók hann þátt í Eurovision ásamt félögum sínum í Pollapönki.

Parið hefur verið saman síðan 2018 og bað Heiðar Örn Kolbrúnar ári síðar.

- Auglýsing -

Séð og Heyrt óskar parinu til hamingju.

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Eiður Smári kominn í tímabundið leyfi: „Ábyrgðin liggur hjá mér“

Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálf­ari ís­lenska karla­landsliðsins í knatt­spyrnu, er kom­inn í tíma­bundið leyfi. Knatt­spyrnu­sam­band Íslands, KSÍ, greinir...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -