Lærðu að gera andlitsgrímu úr sokk

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Vantar þig andlitsgrímu og langar ekki að kaupa eina slíka á uppsprengdu verði í næstu verslun? Þá er kjörið að gera andlitsgrímu úr sokk, til dæmis einum af þeim sem virðist alltaf stakur í skúffunni.

Hér er skemmtilegt myndband þar sem Lalli töframaður kennir okkur að gera andlitsgrímu úr sokk.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira