• Orðrómur

Lag Siggu Eyrúnar er tileinkað sumarfíklum

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Söngkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir var að gefa út nýtt lag, Sumir lifa fyrir sumarið. Lagið er annað lagið af væntanlegri plötu sem Sigga Eyrún vinnur að ásamt eiginmanni hennar, Karli Olgeirssyni,

„Ég var að gefa út þetta lag tileinkað sumarfíklum. Mikið svakalega yrði ég þakklát ef það rataði á playlistana ykkar í sumarfríinu.  Kannski mögulega setti ég einhver galdraálög á það og sólin skín á þá sem hlusta,“ segir Sigga Eyrún kát í bragði.

- Auglýsing -

 

 

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Magnús stýrir brekkusöngnum í ár

Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins frá Selfossi mun stýra Brekkusöngnum í Herjólfsdal sunnudagskvöldið 1. ágúst.Magnús...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -