Langar þig að sjá Bjartmar í Bæjarbíói – Við gefum miða

Deila

- Auglýsing -

Bjartmar Guðlaugsson og hljómsveit hans halda tónleika í Bæjarbíói Hafnarfirði fimmtudagskvöldið 7. nóvember.

 

Bjartmar Guðlaugsson er flestum að góðu kunnur fyrir tónlist sína en hann hefur samið ógrynni af þekktum lögum sem hafa lifað með þjóðinni í áratugi.

Eitt fremsta skáld okkar sem skapað hefur karaktera eins og Sumarliða sem er fullur, tjáð hug týndu kynslóðarinnar, ljáð rödd afneitunar Alkans, strokið ástinni með að týna tímanum og svo mætti endalaust telja áfram. Hann mun flytja öll sín bestu lög í Bæjarbíói.

Í samstarfi við Bæjarbíó gefum við 5 heppnum vinningshöfum 2 miða hverjum á tónleikana. Kíktu Facebook-síðu Séð og Heyrt og taktu þátt.

- Advertisement -

Athugasemdir