Langar þig í bíó og bjóða vini með? – Heillandi uppvaxtarsaga

Deila

- Auglýsing -

Í síðasta leik ársins 2019 spurðum við hvað móðir systkinanna Ísoldar Wilberg Antonsdóttur og Más Gunnarssonar heitir. Rétt svar er Lína Rut Karlsdóttir Wilberg.

 

Jón Helgi Gíslason var dreginn úr hópi þeirra sem sendu inn rétt svar og fær hann eintak af völvublaði Vikunnar.

Í þessari viku gefum við bíómiða í samstarfi við Senu á kvikmyndina Jojo Rabbit. Myndin hefur fengið frábæra dóma áhorfenda og gagnrýnenda, auk verðlauna og tilnefninga, meðal annars tvennar tilnefningar á Golden Globes-verðlaunahátíðinni.

Farðu yfir á Facebook-síðu Séð og heyrt, taggaðu vin og þið gætuð verið á leið í bíó á Jojo Rabbit.

- Advertisement -

Athugasemdir