Larry King látinn

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Larry King sjónvarpsmaður er látinn, 87 ára að aldri. Greint var frá andláti hans á Twitter reikningi hans, en King lést á Cedars-Sinai spítalanum í Los Angeles.

King var margverðlaunaður á 63 ára ferli hans sem útvarps- og sjónvarpsmaður.

CNN greinir frá því að King hafi glímt við COVID-19, dánarorsök hans hefur þó ekki verið staðfest. 2017 greindist hann með lungnakrabba og 1987 fékk hann hjartaáfall.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Hannes og Karen Ósk nýtt par

Hann­es Stein­dórs­son, fast­eigna­sali og einn eigenda Lind fast­eigna­sölu og Karen Ósk Þorsteinsdóttir, flugfreyja og naglasérfræðingur, eru nýtt...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -