Lífið á Instagram: „Í júlí fer púlsinn ekki yfir 50 slög á mínútu“

Deila

- Auglýsing -

Þekktir Íslendingar eru duglegir að birta myndir af því sem þeir eru að gera á Instagram. Þeir eiga sameiginlegt að vera með nokkur þúsund fylgjendur á miðlinum og hér fyrir neðan má sjá hluta af því sem þeir gerðu síðustu daga.

 

Ertu með ábendingu um einhvern (þekktan) íslending sem ætti heima í Lífið á Instagram? Sendu okkur ábendingu á [email protected]

Auðunn bauð í afmæli

Sjá einnig: Auddi Blö fagnar fertugsafmæli – Myndir

Dóra Júlía fór í jarðböðin á Mývatni

View this post on Instagram

Bath time ‍♀️✨

A post shared by Dóra Júlía | J’adora (@dorajulia) on

Stefán tók pikknikk 

Pattra í helgarstuði

View this post on Instagram

My Alacati mood

A post shared by Pattra S (@trendpattra) on

Daði átti afmæli

Dísa hress með slæman hárdag

View this post on Instagram

bad hairday en samt alltaf hress

A post shared by DÍSA (@thordisbjork) on

Hlaðvarp Sölva hefur slegið í gegn

View this post on Instagram

Kastljóss-Chokkóinn og Handrukkarinn hittast. Emmsjé Gauti er löngu orðinn einn þekktasti tónlistarmaður landsins. En á bakvið rapparann er verulega áhugaverður náungi. Hæfileikaríkur og eldklár pælari. Það var svo fínt flæði í tveggja tíma spjalli okkar að í raun byrjuðum við aldrei að tala um það sem planið var að hafa á dagskrá. Við ræddum um trúarbrögð, glæpavæðingu fíkniefna, yfir í óttann við álit annarra og löngunina til að verða betri einstaklingur. Það verður enginn svikinn af því að kynnast Gauta betur. Takk fyrir að deila þessu öllu með okkur hinum bróðir… Fyrstu níu viðtölin í nýja podcastinu mínu eru komin á Spotify, Youtube, Itunes og fleiri staði. Endilega ýta á ,,subscribe" og fylgjast með, þar sem ég mun koma með nýja þætti í hverri viku.

A post shared by Solvi Tryggvason (@solvitrygg) on

Sólin skín á Jóhönnu Maggý

Björgvin hélt upp á afmæli Bettý kærustu sinnar

Hundakonan Bára

Patrekur er einstakur

View this post on Instagram

Who’s doin it like me tho…?

A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) on

Eva Laufey bakaði afmælisköku

Villi frumsýndi uppistand

Ása Steinars klæddi sig upp 

Egill var í pikknikk með Stefáni

View this post on Instagram

meira en bara gym buddies

A post shared by egill ⚡️ (@egillhalldorsson) on

Sólborg falleg í fjörunni

View this post on Instagram

miðnætti

A post shared by SUNCITY (@itssuncity) on

Nökkvi Fjalar með heilræði

Greta Salóme hélt upp á afmæli mömmu sinnar

Steindi og Sigrún eru í sumarfríi

Kristbjörg er þakklát fyrir að vera á Íslandi

Bubbi veiddi lax

View this post on Instagram

#laxalíf

A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) on

Lína Birgitta bauð í sykurpúða

Helgi mun sakna Íslands

View this post on Instagram

i’ll miss you Iceland – see you very very soon

A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) on

Alexandra Sif fór í fyrsta göngutúrinn með dótturina

Jón fór með fjölskylduna í Húsafell

View this post on Instagram

Ævintýri Johnsons halda áfram ☀️❤ #giljaböð

A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) on

Guðrún fór yfir snyrtivörur

Binni og blái kagginn

Andrea Röfn kíkti á Granda

View this post on Instagram

day

A post shared by Andrea Röfn (@andrearofn) on

Elísabet skoðaði Jökulsárlón

Kristín heimsótti Flatey á Breiðafirði

View this post on Instagram

howdy

A post shared by KP (@kristinpeturs) on

Fanney fór á stefnumót

Ástrós náttúrulega falleg

View this post on Instagram

Today’s

A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) on

Kristín Sif er þakklát fyrir Sölva vin sinn

View this post on Instagram

Ég er þakklát fyrir það að geta kallað hann @solvitrygg góðan vin sem ég lít upp til, getum talað og malað um allskonar endalaust og ég finn að ég á hann að ef eitthvað bjátar á. Það er nefnilega svo sérstakt að þó við höfum ekki þekkst lengi þá er vináttan þannig að mér finnst ég alltaf hafa þekkt hann… eins og hann sé bróðir minn eða ævilangur vinur. Ég er ótrúlega stolt af honum og að hann er að gera það sem að hann elskar að gera og það skín í gegn í mögnuðu podcöstunum hans. Ég er þakklát fyrir að hann sé að sinna því sem hann hefur ástríðu fyrir… við græðum öll á því ☀️ @podcastmedsolva

A post shared by Kristin Bjorgvinsdottir (@kristinbob) on

Dagbjört kíkti á Secret Cellar

View this post on Instagram

Stand up mode

A post shared by DÍA (@dagbjortruriks) on

Christel Ýr kíkti í Friðheima

View this post on Instagram

A post shared by Cʜʀɪsᴛᴇʟ Jᴏʜᴀɴsᴇɴ (@christelyr) on

Eva hugsar næsta ævintýri

Sara rifjar upp nóvember 

Áslaug Arna reið Síldarmannagötur

View this post on Instagram

Síldarmannagötur

A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) on

Svala naut sín í sveitinni

Ásdís Rán kúrir með kisu

Birgitta Líf kíkti í Perluna

Jóhanna Helga fór í Bláa lónið

View this post on Instagram

A post shared by JÓHANNA HELGA JENSDÓTTIR (@johannahelga9) on

Fimm vikur eftir!

Sunneva fór í pikknikk

View this post on Instagram

july is here ☀️

A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir (@sunnevaeinarss) on

Auður skemmti sér

View this post on Instagram

Fagna með vinkonum í kvöld

A post shared by Auður Gísladottir (@audurgisla) on

Katrín Tanja og Annie Mist vilja bestu útgáfuna af þér

 

 

 

- Advertisement -

Athugasemdir