Lína Birgitta og Gummi ferðust til Berlín á kórónuveirutímum: Svona fóru þau að

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Parið Lína Birgitta Sigurðardóttir, athafnakona, og Guðmundur Birkir Pálmason, kírópraktor, fóru í helgarferð til Berlín í Þýskalandi núna um helgina.

 

Þau eru bæði dugleg að leyfa fylgjendum sínum á Instagram að sjá hvað þau taka sér fyrir hendur, og mátti sjá að þau nutu ferðarinnar í botn, á sama tíma og allar varúðarráðstafanir voru hafðar uppi.

Í færslu segir Lína Birgitta að allt hafi gengið vel, þó ferðin hafi verið öðruvísi.

„Þið eruð helvíti mörg búin að spyrja hvernig sé að ferðast í þessu ástandi. Fyrir flug þarf maður að checka inn allan farangur og líka handfarangur nema þið séuð með mjög litla tösku sem passar undir sætið hjá næsta farþega. Það verða allir að fljúga með grímu og það er enginn afgreiðsla um borð í vélunum. Það verða einnig allir að nota grímu í verslunum og helst í leigubílum, Uber og þess háttar. Það er spritt allsstaðar og á flestum stöðum er maður beðinn um að spritta sig áður en maður kemur inn (helst í verslunum) og svo er maður beðinn um að skrifa niður nafnið sitt og hvar maður er að gista uppá að það sé hægt að rekja ferðir manns! Annars eru flestir bara helvíti góðir á því.“

View this post on Instagram

Þið eruð helvíti mörg búin að spyrja hvernig sé að ferðast í þessu ástandi ✈️ Fyrir flug þarf maður að checka inn allan farangur og líka handfarangur nema þið séuð með mjög litla tösku sem passar undir sætið hjá næsta farþega. Það verða allir að fljúga með grímu og það er enginn afgreiðsla um borð í vélunum. Það verða einnig allir að nota grímu í verslunum og helst í leigubílum, Uber og þess háttar Það er spritt allsstaðar og á flestum stöðum er maður beðinn um að spritta sig áður en maður kemur inn (helst í verslunum) og svo er maður beðinn um að skrifa niður nafnið sitt og hvar maður er að gista uppá að það sé hægt að rekja ferðir manns! Annars eru flestir bara helvíti góðir á því

A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) on

View this post on Instagram

Berlín ☀️

A post shared by Gudmundur Birkir Palmason (@gummikiro) on

View this post on Instagram

Loksins

A post shared by Gudmundur Birkir Palmason (@gummikiro) on

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Nína ekki ólétt

Nína Richter ljósmyndari og rithöfundur og fyrrum kvikmyndagagnrýnandi á RÚV leiðréttir fjölda hamingjuóska í færslu sinni á...