• Orðrómur

Lína og Gummi taka til í fataskápunum: Merkjavara og tískufatnaður

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Kærustuparið, Lína Birgitta Sig­urðardótt­ir, athafnakona, og Guðmund­ur Birk­ir Páls­son, kírópraktor, verða með fatamarkað um helgina, þar sem þau ætla að selja föt sín.

Markaðurinn verður á vinnustofu NORR, Síðumúla 15, Reykjavík, laugardag og sunnudag frá klukkan 14 til 16.

Parið er þekkt fyrir glæsilegan stíl og eru oft klædd í dýra merkjavöru eins og Fendi, Balenciaga, Gucci og Louis Vuitton, en þau hafa bæði mikinn áhuga á tísku og hönnun.

- Auglýsing -

Í Instagram story hjá Línu Birgittu má sjá hluta af því sem verður í boði.

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Sigurjón og skyr slá í gegn í nýrri herferð

Sigurjón Kjartansson framleiðandi með meiru fer með aðalhlutverkið í nýrri auglýsingu bandaríska skyrframleiðandans Icelandic Provisions. Aug­lýs­ing­in er...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -