Linda P. komin heim

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Athafnakonan Linda Pétursdóttir er flutt heim til landsins aftur, en hún býr á Álftanesi. Linda flutti til landsins í byrjun árs, en hún var búsett í Kaliforníu í Bandaríkjunum um árabil.

 

Linda var valin fegurst kvenna heims árið 1988, en haustið 2018 tók hún við stjórn Miss World á Íslandi og hefur hún tvö ár í röð valið íslenska fulltrúa í keppnina. Linda býður íslenskum konum upp á góð ráð varðandi heilsu og útlit í lokuðum Facebook-hópi sínum og einnig með námskeiðum sem hún selur á heimasíðunni lindap.is.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Lilja Ósk nýr formaður SÍK

Lilja Ósk Snorradóttir, framkvæmdastjóri og meðeigandi kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Pegasus var á fimmtudag kjörin formaður stjórnar Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda,...

Bassafanturinn genginn út

Þröstur Jónsson, fyrrum bassaleikari pönkrokksveitarinnar Mínus, og Martina Klara, eru nýtt par.Parið skráði sig í samband í...