Madonna tjáir sig um COVID-19 í undarlegu myndbandi

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Söngkonan Madonna er heima hjá sér sökum kórónuveirufaraldursins.

 

Í myndbandi á Instagram fjallar Madonna um COVID-19 kórónuveiruna á hreinskilinn, en jafnframt undanlegan hátt. Í myndbandinu má sjá söngkonuna liggja í baði og undir hljómar róleg og þægileg tónlist.

Í myndbandinu segir Madonna að veiran geri okkur öll jöfn

„Málið með COVID-19, er að það skiptir ekki máli hversu ríkur þú ert, hversu frægur þú ert, hversu fyndinn þú ert, hversu gáfaður þú ert, hvar þú býrð, hversu gamall þú ert, hversu frábærar sögur þú getur sagt. Þetta er hið frábæra jöfnunartól, það sem er svo hræðilegt við það er að það gerir okkur öll jöfn að mörgu leyti, það sem er svo frábært við það er að það gerir okkur öll jöfn að mörgu leyti,” segir Madonna.

„Við lok mannkynsins þá erum við öll á sama báti, og ef hann sekkur, þá munum við öll sökkva saman.“

Viðbrögðin við myndbandinu voru ansi blendin og er Madonna greinilega búin að fjarlægja það af Instagram-síðu sinni. Enn það má finna á annarri síðu sem taggar söngkonuna í færsluna.

View this post on Instagram

مدونا در ویدیویی در وان حموم در مورد ویروس کرونا گفت: “این یه متعادل کننده عالیه. این ویروس یه جورایی همه ی ما رو باهم برابر کرده. همون طور که قبلا میگفتم ما همه سوار یه کشتی هستیم و اگه این کشتی غرق بشه همه باهم غرق میشیم.” #کلیپ #کلیپ_طنز #کلیپ_جدید #کلیپ_روز #کلیپ_روز #مدونا #سلبریتی #حمایت #کادر_درمان #ویروس_کرونا #جوک #سلبریتی #بهداشتی #هالیوود #ویدیو #celebrity #hollywood #clip #fun #day #daily #style #quarantine #news #dailynews #madonna #superstars

A post shared by ipersianmagazine (@ipersianmagazine) on

 

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira