Margrét Lára og Einar Örn nýgift

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrum knattspyrnukona, og Einar Örn Guðmundsson, sjúkraþjálfari, giftu sig um helgina. Hjónin eiga saman tvö börn.

Brúðkaupið fór fram í Vestmannaeyjum og veislan í gos­minja­safn­inu Eld­heim­um.

Fjöldi vina og vandamanna flykktist til Eyja til að fagna með brúðhjónunum. Myndir má sjá á Instagram undir myllumerkinu eogm2020.

View this post on Instagram

Just married 💕 #eogm2020

A post shared by Hafdís Inga Hinriksóttir (@hafdisinga) on

View this post on Instagram

#eogm2020 Fokk!! Er Herjólfur farinn??

A post shared by Guðmundur Karl Björnsson (@gudmundurkarlbjornsson) on

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Forstöðumaður SA kominn í samband

Davíð Þorláksson, forstöðumaður hjá Samtökum atvinnulífsins og Daniel Barrios Castilla eru nýtt par.Davíð fagnar fertugsafmæli í dag...

Ólöf Kristín stýrir Listasafni Reykjavíkur áfram

Ólöf Kristín Sigurðardóttir hefur verið endurráðin til fimm ára sem forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur.„Undir hennar stjórn hefur tekist...