• Orðrómur

Margrét Lára og Einar Örn – Þriðji sonurinn fæddur

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Hjónin Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrum knattspyrnukona, og Einar Örn Guðmundsson, sjúkraþjálfari, eignuðust þriðja soninn í síðustu viku.

„Hjartað gjör­sam­lega sprakk úr ást 16.04.21 þegar strákamamm­an fékk minnsta gullið í fangið,“ skrifaði Mar­grét Lára á In­sta­gram og birti mynd af sér, eiginmanninum og sonunum þremur.

„Þessi sýndi strax keppn­is­skap sitt með því að slá öll fyrri hraðamet bræðra sinna og kom með miklu afli og hraða í þenn­an heim. Við erum gjör­sam­lega yfir okk­ur ást­fang­in af þessu nýj­asta furðuverki okk­ar og hlökk­um mikið til að sjá hann vaxa og dafna inn í okk­ar lið.“

- Auglýsing -

Sjá einnig: Margrét Lára og Einar Örn nýgift

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Spánverjar kunna að njóta lífsins

Snæfríður Ingadóttir, blaðamaður og ferðabókahöfundur, hefur iðulega leyft ævintýraþránni að ráða þegar kemur að ferðalögum og búsetuskiptum....

Gríma og Skúli eiga von á öðru barni

Gríma Björg Thor­ar­en­sen, inn­an­húss­hönnuður, og Skúli Mo­gensen, fyrr­ver­andi for­stjóri WOW Air, eiga von á barni í september.„Litli...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -