McConaughey segir kórónufaraldurinn sameina okkur: „Öll rauð ljós verða að lokum græn“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Leikarinn Matthew McConaughey birti myndband á Twitter í gær þar sem hann hvetur fólk „til að fara ekki í okkar lægstu lægðir og verða tortryggin.“

 

Hvetur hann okkur til að sýna varkárni, hugsa vel um okkur sjálf og þá sem standa okkur næstir, núna séum við háð hvert öðru meira en nokkru sinni fyrr og faraldurinn muni sameina okkur, sem við höfum ekki verið í langan tíma. Kórónaveiran sé óvinur okkar, sameiginlegur óvinur, sem við getum, viljum og munum sigrast á.

Á þessum tíma þegar efnahagslífið verði í rúst að faraldrinum loknum, þá sé grænt ljós framundan og það muni á þeim gildum sem við tileinkum okkur og iðkum í dag: „sanngirni, kærleika, seigla virðing, hugrekki.“

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Nína ekki ólétt

Nína Richter ljósmyndari og rithöfundur og fyrrum kvikmyndagagnrýnandi á RÚV leiðréttir fjölda hamingjuóska í færslu sinni á...

Tvíburar Hörpu Kára og Guðmundar nefndir

Harpa Káradóttir,  förðunarfræðingur og eigandi förðunarskólans Make-Up Studio,og Guðmundur Böðvar Guðjónsson, eru búin að gefa tvíburasonum sínum...

Zlatan með COVID-19

Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic leikmaður AC Milan hefur greinst með COVID-19, en félagið greinir frá í tilkynningu...