• Orðrómur

Mennski íssjálfsalinn sló í gegn

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Það vakti heldur betur mikla lukku á dögunum þegar strætóskýli á Lækjartorgi var breytt í mennskan íssjálfsala og gátu gestir og gangandi nælt í Mjúkís ársins frá Kjörís – sér að kostnaðarlausu.

Fjölmargir nýttu sér uppátækið en alls voru 300 lítrar af ís gefnir og það var sjálf Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri og einn eigenda Kjöríss, sem stóð meðal annars vaktina í sjálfsalanum. Með hækkandi sól er aldrei að vita hvað starfsfólk Kjöríss tekur upp á næst.

- Auglýsing -

 

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

„Tilgangur matar er að veita orku sem endist allan daginn“

Hanna Þóra Helgadóttir, rithöfundur, framkvæmdastjóri, viðskiptafræðingur og snyrtifræðingur, gaf í fyrra út bókina Ketó – Uppskriftir –Hugmyndir...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -