• Orðrómur

Milla Ósk og Einar giftu sig með dagsfyrirvara

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Milla Ósk Magnús­dótt­ir aðstoðarmaður Lilju Al­freðsdótt­ur mennta­málaráðherra og Ein­ar Þor­steins­son fréttamaður á RÚV giftu sig á föstudag. Athöfnin var ákveðin með dags fyrirvara og aðeins nánasta fjölskylda var viðstödd.

„Í dag ætluðum við Milla Ósk Magnús­dótt­ir að gift­ast og halda stóra veislu í Borg­ar­f­irðinum. En plön­in breytt­ust ör­lítið. Við gift­um okk­ur í staðinn með dags fyr­ir­vara síðasta föstu­dag með nán­ustu fjöl­skyldu. At­höfn­in var ein­stak­lega ynd­is­leg og við erum óskap­lega ham­ingju­söm. Við höld­um svo brúðkaups­veisl­una þegar aðstæður leyfa,“ seg­ir Ein­ar í færslu á Facebook.

Milla Ósk og Einar
Mynd / Facebook

- Auglýsing -

Upphaflega átti brúðkaupið að fara fram á Spáni núna í október, en parið breytti þeirri áætlun sinni vegna kórónuveirufaraldursins og til stóð að brúðkaupið færi fram í gær, sunnudaginn 2. ágúst, í Borgarfirði. Aftur kom heimsfaraldurinn og samkomubannstakmarkanir í veg fyrir þær fyrirætlanir.

Séð og Heyrt óskar hjónunum til hamingju.

 

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Eiður Smári kominn í tímabundið leyfi: „Ábyrgðin liggur hjá mér“

Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálf­ari ís­lenska karla­landsliðsins í knatt­spyrnu, er kom­inn í tíma­bundið leyfi. Knatt­spyrnu­sam­band Íslands, KSÍ, greinir...

Nýtt í dag

Þórdís Kolbrún gjörsigraði:- Haraldur sagðist hætta

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, vara­formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sigraði í próf­kjöri flokks­ins í Norðvest­ur­kjör­dæmi....

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -