Mynd dagsins: Íslenskur pylsustaður auglýsir lækningu við COVID-19

Deila

- Auglýsing -

Reykjavík Street Dog pylsusstaðurinn á Skólavörðustíg auglýsir nú lækningu við COVID-19 kórónaveikinni með spjaldi út á götu:

 

„The hot dog that cured covid 19 as seen on tripadvisor reviews,“ eða pylsan sem læknaði COVID-19 eins og sést í meðmælum á Tripadvisor.“

Auglýsing

Vísar staðurinn þar til meðmæla sem skilin voru eftir á síðu staðarins á Trip Advisor nú í mars: „The Icelandic hot dog cured my Coronavirus. Best hot dog in the world! You must try in this time of world crisis!” eða íslenska pylsan sem læknaði kórónaveiruna hjá mér. Besta pylsa í heimi. Þú verður að prófa á þessum hamfaratímum.”

- Advertisement -

Athugasemdir