Mynd dagsins: „Magnaðir leiðtogar sem taka við Trump“ – Tilviljun eða lúmskt skot?

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Innsetningarathöfn Joe Biden sem 46. forseti Bandaríkjanna og Kamala Harris sem varaforseti fór fram í Washington í gær.

Ari Brynjólfsson, fréttastjóri á Fréttablaðinu, vekur athygli á skemmtilegri samlíkingu Kamala Harris og Lisa Harris í Facebook-hópnum Æ on Springfield – Íslenskir Simpsons aðdáendur:

„Magnaðir leiðtogar sem taka við Trump, eins klæddar meira að segja.“

Eins og sjá má eru þær klæddar eins.

Alexandra Briem borgarfulltrúi Pírata deilir færslu Ara með orðunum:

„Erum við að tala um að Kamala Harris hafi í alvöru mætt í innsetningararhöfnina í sömu fötum og Lisa Simpson í þættinum sem gerðist í framtíðinni þar sem hún var forseti sem hafði tekið við af Trump?

Ef svo er, þá er það æðislegasta og lúmskasta vísun sem ég hef séð.

Nb. Þá er ég búin að gá og sé ekki betur en að þetta séu raunverulega fötin þeirra í báðum tilfellum.“

 

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

­Ísold og Una Lind eiga von á barni

Parið Ísold Ugga­dóttir, kvik­mynda­gerðar­kona, og Una Lind Hauks­dóttir, mannfræðingur, eiga von á barni. Parið tilkynnti gleðitíðingin í...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -