Myndband dagsins: Er þetta fyrir og eftir mynd?

Deila

- Auglýsing -

Þórhallur Þórhallsson uppistandari vekur athygli á skemmtilegri uppstillingu í stuttu myndbandi í færslu sinni á Facebook.

 

Nýlega var kvikmyndin Mentor frumsýnd þar sem Þórhallur leikur annað aðalhlutverkið á móti Sonju Valdin. Flennistórt plakat myndarinnar hangir uppi á vegg Smáralindar.

Við hlið þess er svo komið annað plakat kvikmyndarinnar Amma Hófí sem frumsýnd verður 10. júlí. Með aðalhlutverk í henni fara Edda Björgvinsdóttir og Þórhallur Sigurðsson (Laddi) sem er einmitt faðir Þórhalls yngri.

Skemmtileg tilviljun eða hvað?

- Advertisement -

Athugasemdir