Natalie Portman með einstaka yfirlýsingu á Óskarnum

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Leikkonan Natalie Portman vakti mikla athygli á Óskarsverðlaununum en hún vakti athygli á skorti kvenna í tilnefningum með einstökum hætti.

 

Portman klæddist skikkju með ísaumuðum nöfnum allra þeirra kvenna sem ekki voru tilnefndar til Óskarsverðlauna fyrir bestu leikstjórn. Greta Gerwig leikstjóri Little Women er ekki tilnefnd og hefur það verið harðlega gagnrýnt, en myndin er tilnefnd til sex verðlauna, þar á meðal sem besta kvikmynd.

Stórglæsileg yfirlýsing.

Aðeins ein kona hefur unnið óskarsverðlaun fyrir bestu leikstjórn í sögu verðlaunanna og hefur óskarsakademían verið gagnrýnd fyrir þá staðreynd.

Portman vakti mikla athygli.

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Forsíðuviðtal Mannlífs

Lestu meira

Hermann og Alexandra eignast son

Hermann Hreiðarsson, þjálfari og fyrrum atvinnumaður í fótbolta, og Alexandra Fanney Jóhannsdóttir, fyrrum flugfreyja hjá Icelandair, eignuðust...