• Orðrómur

Níu líf mynd Bubba nærri 40 ára gömul

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Auglýsingamynd leiksýningarinnar Níu Líf, sem byggð er á ævi og lögum Bubba Morthens, sýnir ungan Bubba, töffara Bubba með sígarettu í munnviki.

 

Plakat sýningarinnar.

Eiríkur Jónsson rifjar þetta upp á vefsíðu sinni. Myndin birtist á forsíðu tímaritsins Samúel í október 1981, en í blaðinu birtist viðtal við Bubba, sem Ásgeir Tómasson tók. Myndina tók Björgvin Pálsson ljósmyndari, sem einnig hefur viðurnefnið Bubbi. Viðtalið var tekið af því tilefni að Bubbi hafði nýgefið út sína aðra sólóplötu, Plágan.

- Auglýsing -

Bubbi á forsíðu Samúel árið 1981.

Níu líf var frumsýnt í Borgarleikhúsinu 13. mars og voru þrjár sýningar sýndar áður en samkomubann var sett á, mun sýningum verða framhaldið þegar því lýkur.

- Auglýsing -

 

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Eiður Smári kominn í tímabundið leyfi: „Ábyrgðin liggur hjá mér“

Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálf­ari ís­lenska karla­landsliðsins í knatt­spyrnu, er kom­inn í tíma­bundið leyfi. Knatt­spyrnu­sam­band Íslands, KSÍ, greinir...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -