Chrissy Teigen fyrirsæta og gleðigjafi hefur opnað eigin vefsíðu.
Vefsáiðan er löngu tímabær enda Teigen iðin á samfélagsmiðlum, hefur gefið út tvær matreiðslubækur og annar þáttastjórnenda sjónvarpsþáttanna vinsælu Lip Sync Battle.
Heimasíðan er frábær viðbót fyrir aðdáendur hennar til að fylgjast með eldamennsku og lífi Teigen, sem er gift einum vinsælasta söngvara heims, John Legend. Það er meira að segja tilvalið að setja tónlist hans á um leið og maður reynir sig við eldamennskuna.