Ólafur Arnalds tilnefndur til Emmy-verðlauna

Deila

- Auglýsing -

Ólafur Arnalds tónskáld er tilnefndur til Emmy-verðlaunanna í flokknum framúrskarandi frumsamið titilstef, fyrir tónlist sjónvarpsþáttana Defending Jacob sem sýndir eru á Apple TV.

Ólafur greinir frá á Twitter. Ólafur hefur áður hlotið BAFTA-verðlaun fyrir tónlist sjónvarpsþáttana Broadchurch.

- Advertisement -

Athugasemdir