• Orðrómur

Olympia Dukakis látin

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Olympia Du­kakis leikkona er látin, 89 ára að aldri.

Leikkonan bandaríska er þekkt fyrir hlutverk hennar í myndunum Steel Magnolias, Look Who´s Talking, Working Girl og Moonstruck, en fyrir þá síðastnefndu fékk hún Óskarsverðlaun árið 1987. Þar lék hún móður aðalpersónu myndarinnar, sem leikin var af söngkonunni Cher.

 

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Spánverjar kunna að njóta lífsins

Snæfríður Ingadóttir, blaðamaður og ferðabókahöfundur, hefur iðulega leyft ævintýraþránni að ráða þegar kemur að ferðalögum og búsetuskiptum....

Gríma og Skúli eiga von á öðru barni

Gríma Björg Thor­ar­en­sen, inn­an­húss­hönnuður, og Skúli Mo­gensen, fyrr­ver­andi for­stjóri WOW Air, eiga von á barni í september.„Litli...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -