Óskarsverðlaunahafi skemmtir kisa í samkomubanni

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Anthony Hopkins leikari og Óskarsverðlaunahafi með meiru er heima hjá sér í sjálfskipaðri sóttkví og samkomubanni. Leikarinn sem er orðinn 82 ára, drepur tímann meðal annars með því að spila á piano fyrir Niblo, kött hans.

Hopkins er greinilega hæfileikaríkur á fleiri sviðum en leiksviðinu. Hann deilir myndbandi á Instagram með orðunum:

„Nibo passar upp á að ég haldi heilsu og krefst þess að ég skemmti honum í staðinn.“

https://www.instagram.com/p/B94hZAshRxJ/

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Lilja Ósk nýr formaður SÍK

Lilja Ósk Snorradóttir, framkvæmdastjóri og meðeigandi kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Pegasus var á fimmtudag kjörin formaður stjórnar Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda,...

Bassafanturinn genginn út

Þröstur Jónsson, fyrrum bassaleikari pönkrokksveitarinnar Mínus, og Martina Klara, eru nýtt par.Parið skráði sig í samband í...