- Auglýsing -
Rakel María Hjaltadóttir og Garpur I. Elísabetarson eru nýtt par. Rakel María deilir mynd af þeim á Instagram þar sem parið er statt á Svínafellsjökli.
„Þið vitið, þessi lukkupottur sem er stundum talað um… Ég datt í hann.“
View this post on Instagram
Rakel María er lærður hársnyrtir og förðunarfræðingur. Hún hóf störf hjá Ríkisútvarpinu á síðasta ári og starfar einnig hjá Borgarleikhúsinu.
Garpur er kvikmyndagerðarmaður og vakti athygli í vor þegar hann ákvað að keyra landið einn á tíu dögum, vopnaður myndavélum og drónum. Ferðadagbók hans birtist á visir.is.