Rakel og Auðunn eignast son

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Auðunn Blöndal fjölmiðlamaður og Rakel Þormarsdóttir eignuðust sitt fyrsta barn í dag.

 

Auðunn birti mynd af feðgunum á samfélagsmiðlum og rignir hamingjuóskum yfir parið.

„Veit ekki hvort ég sé elsti pabbi landsins, en get staðfest að ég er 1 sá hamingjusamasti í dag! Móðir (sem er mesti nagli sem ég hef kynnst) og barni (sem tók sinn tíma að koma og hitta ykkur) heilsast vel eftir langa og erfiða fæðingu,“ segir Auðunn.

Mannlíf óskar parinu innilega til hamingju.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Forstöðumaður SA kominn í samband

Davíð Þorláksson, forstöðumaður hjá Samtökum atvinnulífsins og Daniel Barrios Castilla eru nýtt par.Davíð fagnar fertugsafmæli í dag...

Ólöf Kristín stýrir Listasafni Reykjavíkur áfram

Ólöf Kristín Sigurðardóttir hefur verið endurráðin til fimm ára sem forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur.„Undir hennar stjórn hefur tekist...