• Orðrómur

Rúrik með nýja útgáfu af Older: Sjáðu myndbandið

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Rúrik Gíslason sendi í dag frá sér nýja útgáfu af laginu Older, sem tekið var upp í Eldborgarsal Hörpu.

Older (Live at Harpa) er framhald og rólegri útgáfa af laginu Older, sem er fyrsta lag Rúriks. Það er Victor Guðmundsson, pródúser, tónlistarmaður og læknir, sem leggur Rúrik lið í laginu.

- Auglýsing -

„Older snýst því um mikilvægi þess að hafa gaman og ná því besta úr lífinu. Skilaboðin eru að forðast væntingarnar, gera sitt besta og reyna að hafa gaman af þessu,“ segir Rúrik.

„Myndbandið sem fylgir er tekið upp í Eldborg í Hörpu og samanstendur af frábæru teymi úr bæði tónlist og tökuheiminum til að fanga magnað augnablik og sameiningarboðskap Older.”

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -