Saga og Snorri selja „snubbuíbúðina“ – Sjáðu myndirnar

Deila

- Auglýsing -

Saga Garðarsdóttir, leikkona, og Snorri Helgason, tónlistarmaður hafa sett í búð sína á Ljósvallagötu á sölu.

 

Íbúðin er 52,7 fm, tveggja herbergja, í fjölbýlishúsi sem byggt var árið 1934.


Íbúðin, sem er risíbúð, samanstendur af stofu sem er björt og með góðum gluggum, eldhúsi sem er opið inn í stofu, baðherbergi og hjónaherbergi, sem er með fallegt útsýni yfir Hólavallakirkjugarð og miðbæ Reykjavíkur.

Mynd / fasteignaljosmyndun.is
Mynd / fasteignaljosmyndun.is
Mynd / fasteignaljosmyndun.is
Mynd / fasteignaljosmyndun.is
Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

- Advertisement -

Athugasemdir