• Orðrómur

Salka Sól og Arnar eiga von á barni

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Tónlistarhjónin Salka Sól Eyfeld og Arnar Freyr Frostason eiga von á sínu öðru barni. Salka greinir frá gleðitíðindunum á samfélagsmiðlum í dag.

„It’s all good baby baby,“ skrifar Salka Sól, sem var í forsíðuviðtali Mannlífs 2019 þegar hún gekk með frumburð þeirra, Unu Lóu sem fæddist í desember 2019. Hjónin giftu sig sama ár í Hvalfirði eftir nokkurra ára samband.

- Auglýsing -

 

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Sigurjón og skyr slá í gegn í nýrri herferð

Sigurjón Kjartansson framleiðandi með meiru fer með aðalhlutverkið í nýrri auglýsingu bandaríska skyrframleiðandans Icelandic Provisions. Aug­lýs­ing­in er...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -