• Orðrómur

Samba Rúriks og Renötu kveikti í salnum – Sjáðu frammistöðuna

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Rúrik Gísla­son og dansfélagi hans, Renata Lusin, dönsuðu sömbu í kvöld í þýsku þáttunum Let´s Dance. Þættirnir eru sýndir á föstudagskvöldum og hafa Rúrik og Renata gjörsamlega slegið í gegn bæði hjá dómurunum þremur og áhorfendum.

Sjá má myndbandið hér. 

Fyrir dansinn fengu þau 26 stig eða sömu einkunn og tangó skilaði þeim. Í síðustu viku fengu þau fullt hús stiga eða 30 fyrir cha cha cha, sama og var þegar þau dönsuðu jive. Fyrir quickstep fengu þau 29 stig og 22 stig fyrir þá frammistöðu.

Sjá einnig: Rúrik og Renata tæta upp dansgólfið! Fullt hús stiga – Sjáðu myndbandið

- Auglýsing -

Sjá einnig: Rúrik og Renata tóku quickstep: Vantaði bara 1 stig

Sjá einnig: Rúrik heillar dómarana og fær fullt hús stiga: „Ég elska hverja mínútu“

Sjá einnig: Rúrik slær í gegn í þýska Allir geta dansað: „…besti dansarinn sem við höfum haft“

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Spánverjar kunna að njóta lífsins

Snæfríður Ingadóttir, blaðamaður og ferðabókahöfundur, hefur iðulega leyft ævintýraþránni að ráða þegar kemur að ferðalögum og búsetuskiptum....

Gríma og Skúli eiga von á öðru barni

Gríma Björg Thor­ar­en­sen, inn­an­húss­hönnuður, og Skúli Mo­gensen, fyrr­ver­andi for­stjóri WOW Air, eiga von á barni í september.„Litli...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -